Myndlist fyrir fullorðna- Dagtími
Námskeiðið er ætlað byrjendum. Farið verður yfir undirstöðuatriði í myndlist.Þar sem við skoðum litafræði fjarvídd, myndbyggingu, skyggingu.Við notum efni eins og blýanta, kol, vatnsliti, akríl. Við byrjum á einföldum æfingum en verkefnin verða fjölbreytt, skemmtilegog í tengslum við áhugasvið iðkenda námskeiðsins.Svo dæmi séu tekin skoðum við fjölbreyttar aðferðir við að skapa manneskjur, fjöll, dýr, hús og [...]