Helena Hafsteinsdóttir

Leiklistarkennari

Helena Hafsteinsdóttir er leikkona, tónlistarkona og framleiðandi. Hún lærði leiklist við The American Academy of Dramatic Arts. Leiklistarkennaraferill hennar hófst hjá Leynileikhúsinu en þar kennir hún börnum á aldirnum 6-12 ára. Hún hefur mikla ástríðu fyrir listsköpun og leggur áherslu á að auka sjálfstaust barna í gegnum  leiklistina.