Kristbjörg Ágústsdóttir

Zumbakennari

Kristbjörg kynntist Zumba í Bandaríkjunum árið 2010. Hún féll algjörlega fyrir því og hefur dansað Zumba síðan. Í mars 2012 tók hún réttindi sem Zumba leiðbeinandi og hefur kennt hjá okkur í Klifinu við góðan orðstír síðan, Zumba fitness, Aqua zumba og Zumba kids. Kristbjörg hefur lagt mikla áherslu á Aqua Zumba en námskeiðið hefur verið mjög vinsælt hjá Klifinu. Klifið er einn af fáum stöðum hérlendis sem býður uppá þessa frábæru hreyfingu. Kristbjörg hefur einnig sýnt Zumba opinberlega með danshópnum Tanya og Zumba dívurnar.

Námskeið sem Kristbjörg kennir