Klifið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning

Aqua Yogalates

Kennarar
Kristbjörg Ágústsdóttir
Flokkur:
Fullorðinsnámskeið/ Öll námskeið/
18.500 kr.
haf jóga

18.500 kr.

SKRÁNING
Hefst: 10. janúar
Tími: Þri · kl. 20:30-21:15
Staðsetning: Sjálandsskóli
Lengd: 8 vikur
Kennslustundir: 8 skipti
Aldur: 16 ára og eldri

Aqua Yogalates eru mjúkir og rólegir tímar þar sem búið er að blanda saman HAF yoga (jóga í vatni, sem kennt hefur verið á Íslandi í um áratug) og Peyow Aqua Pilates (sem hefur verið kennt í Bandaríkjunum í tvo áratugi). Hreyfing í vatni slakar náttúrulega á vöðvum, viðheldur hreyfigetu liða, þjálfar djúpvöðva og losar streitu. Úr HAF yoga tökum við teygjur, flæði og núvitund og úr Aqua Pilates tökum við styrktar- og stöðuleikaæfingar þar sem áhersla er lögð á virkni djúpvöðva.

Æfingar eru bæði unnar með og án stuðningstækja og boðið er upp á flot í lok tímans.

Námskeiðið er 8 vikur og er kennt einu sinni í viku, á þriðjudögum klukkan 20:30. Kennari er Kristbjörg Ágústsdóttir, HAF yoga kennari, Fusion Pilates kennari og í Pilates námi hjá Kinected, Kane School NYC.

Staðsetning

Um kennara

Kristbjörg Ágústsdóttir
Zumba kennari

18.500 kr.

SKRÁNING
Hefst: 10. janúar
Tími: Þri · kl. 20:30-21:15
Staðsetning: Sjálandsskóli
Lengd: 8 vikur
Kennslustundir: 8 skipti
Aldur: 16 ára og eldri

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita