MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2020

Námskeið haust 2020
NÁMSKEIÐ
Nemendur frá upphafi
93% ánægja nemenda

FRÉTTIR

29
des
Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Við hjá Klifinu óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með von um að nýja árið verði fullt af gleði og skapandi stundum. Líkt og fyrir alla hefur árið 2020 verið heldur óvenjulegt hjá okkur í Klifinu, mikið af námskeiðum sem þurfti að fresta og fella niður sökum Covid 19 en við vonum […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: 2021, gleðileg jól, klifið,
23
nóv
Sérstakur styrkur til íþrótta- og tómstundastarfs barna
Kæru foreldar og forráðamenn. Við hvetjum ykkur á að skoða þetta úrræði yfirvalda. En nú er búið að opna fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk frá ríkinu/félagsmálaráðuneyti. Allar upplýsingar um hann eru á eftirfarandi síðu, og á island.is:https://www.gardabaer.is/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/serstakur-ithrotta-og-tomstundastyrkur/ .  Styrkurinn er til þess að styðja við að börn tekjuminni heimila geti haldið áfram að iðka sínar tómstundir þótt tekjulækkun [...]
Flokkur: Fréttir,
17
nóv
Opnum Klifið 18. nóvember

Það gleður okkur mikið að færa ykkur þær fregnir að starfsemi Klifsins fer af stað á ný 18. október. Póstur hefur verið sendur á alla iðkendur um hvernær fyrstu tímar eru að hefjast. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá ykkur öll!

Flokkur: Fréttir,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd