VINSÆL NÁMSKEIÐ
-
Söngnámskeið · 5-7 áraRebekka Sif Stefánsdóttir
-
Gítarnámskeið · Hóptímar fyrir byrjendurBenjamín Náttmörður Árnason
-
Gítarinn & Núvitund · EinkatímarBenjamín Náttmörður Árnason
-
H.A.F Yoga 1xvikuKristbjörg Ágústsdóttir
-
Trommunámskeið · EinkatímarSigurður Ingi Einarsson
-
Söngur einkatímar · Complete Vocal TechniqueRebekka Sif Stefánsdóttir
SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR
FRÉTTIR
Haustönnin 2020 hefur því fengið að teygja anga sína inn í nýja árið og eru námskeiðin okkar að klárast í janúar, við höfum verið einstaklega heppin með kennara, iðkendur og foreldra sem hafa sýnt ótrúlega þolinmæði og jákvætt viðhorf í þessum aðstæðum og þökkum við kærlega fyrir þau viðbrögð. Námskeið vorannar 2021 eru komin í […]
Við hjá Klifinu óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með von um að nýja árið verði fullt af gleði og skapandi stundum. Líkt og fyrir alla hefur árið 2020 verið heldur óvenjulegt hjá okkur í Klifinu, mikið af námskeiðum sem þurfti að fresta og fella niður sökum Covid 19 en við vonum […]
VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?
Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.
Gítar- einkakennsla
Drengnum mínum hlakkaði alltaf til að mæta. Þetta var það skemmtilegasta sem hann gerði.
Söngnámskeið 5-7 ára
Yndislegt námskeið þar sem börnin fengu öll að vera stjörnur og láta ljós sitt skína ⭐️
Söngnámskeið
Fràbært námskeið þar sem gleði og sköpunargáfa fengu lausan tauminn.
Dóttir mín kom brosandi heim eftir hvern tíma og var strax farin að hlakka til næsta. Við munum klárlega skrá hana næsta haust.
Aqua Zumba
Aqua zumba er ólýsanleg, virkilega skemmtileg líkamsrækt, frábær kennari, skemmtilegar konur og fjörug tónlist. Það er ekki hægt annað en að koma dansandi og syngjandi úr tímunum og sko ekkert vetrarþunglyndi, ó nei. Takk fyrir frábæra tíma og þú losnar sko ekki við mig í bráð Kristbjörg Ágústsdóttir
Myndlistarnámskeið
Dóttir mín hafði mjög gaman af þessu námskeiði. Hún var alltaf full af spenningi þegar við sóttum hana og talaði mikið um það við okkur. Einu athugasemdirnar voru að hún vildi að fleiri stelpur myndu taka þátt og að hún vildi hafa námskeiði lengra því hún skemmti sér svo vel.
Stuttmyndagerð
Ég elska þetta námskeið þetta er besta námskeið í heimi – Eva María
· Mér fannst námskeiðið mjög skemmtilegt
· Þetta námskeið er æðislegt og fræðandi – Aldís Ósk
· Mér fannst mjög gmana á þessu námskeiði. Það er mjög fræðandi og bara frábært
· Alveg mergjað stuð! Geðveikt gaman 🙂