FRÉTTIR

klifið
22
jún
Þórunn Obba hrebbir hlutverk Ídu

Við viljum óska henni Þórunni Obbu til hamingju með hlutverk Ídu í komandi uppfærslu af Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu sem sýnt verður leikárið 2021-2022. Fjögur börn voru valin úr 1200 barna hópi. Þórunn Obba hefur stundað leiklistarnámskeið hjá Klifinu og Leynileikhúsinu undanfarið árið og kemur okkur ekki á óvart að hún hafi hreppt hlutverkið […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: borgarleikhúsið, ída, klifið, leiklist, leynileikhúsið,
29
mar
Páskar 2021

Páskafríið í Klifinu lengist aðeins í sumum greinum hjá Klifinu sökum hertrar sóttvarnaraðgerða í seinustu viku. Við vonum svo sannarlega að við getum hafið starfið okkar á ný sem allra fyrst. Við munum senda iðkendum okkar póst og upplýsum alla hvernær næstu tímar eru á hverju námskeiði fyrir sig. Annars óskum við ykkur gleðilegra páska […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: páskar 2021,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...