Gefðu sköpunargleðinni lausan tauminn í vor! Skráning er hafin á vornámskeið Klifsins og plássin fyllast hratt. Ef þú hefur áhuga á að dýpka listsköpun þína eða kanna ný mið, skaltu ekki bíða lengi – tryggðu þér sæti sem fyrst! Hér eru nokkur af spennandi námskeiðunum okkar: Mundu eftir frístundastyrknum – hann nýtist fyrir mörg þessara […]
Láttu sköpunargleðina flæða í kringum þig og þína í haust! Skráning er nú í fullum gangi fyrir Haustnámskeið Klifsins. Námskeiðin eru óðum að fyllast og því hvetjum við áhugasama um að tryggja sér pláss sem fyrst. 👉 Vatnslitun l & II – Fyrir fullorðna 👉 Módelteikning – Fyrir fullorðna 👉 Teikning – Fyrir fullorðna 👉 […]
Skráning er hafin á sumarnámskeið Klifsins!! · Hreyfimyndagerð – 9-12 ára· Skapaðu með Procreate – 9-12 ára· Myndasögugerð og persónusköpun – 6-12 ára· Leiklist og framkoma – 9-12 ára· Leikgleði og fjör – 6-9 ára · Skapandi sumarsöngur – 6-12 ára · Myndlist, teikning og málun – 6-9 ára · Myndlist og náttúran – 5-7 […]
Leiklistarnámskeið fyrir 2-4 bekk og 5-7. bekk – LAUS PLÁSS
Píanónámskeið fyrir 6 ára og eldri – 2 LAUS PLÁSS
Gítarnámskeið fyrir 8 ára og eldri – 2 LAUS PLÁSS
Myndlist og málun fyrir 6-9 ára – UPPBÓKAÐ
Myndasögugerð og persónusköpun – 9-12 ára – 3 LAUS PLÁSS
Teikning -Karaktersköpun og ofurhetjur fyrir 13-16 ára 1 LAUST PLÁSS
Teikning fyrir 16 ára og eldri LAUS PLÁSS
Hreyfimyndasmiðja 9-12 ára LAUS PLÁSS
Vatnslitun – 16 ára og eldri – LAUS PLÁSS
Akrýlmálun-16 ára og eldri LAUS PLÁSS
Badminton – UPPBÓKAÐ
Aqua Zumba – UPPBÓKAÐ
Aqua Tabata – UPPBÓKAÐ
Aqua Yogalates – UPPBÓKAÐ
Söngnámskeið – 6 ára og eldri – UPPBÓKAÐ
Nú er sumarið handan við hornið og námskeiðin hver að öðru að klárast hér í Klifinu. Við erum að leggja lokahönd á dagskrá sumarins en boðið verður upp á spennandi námskeið í leiklist, söng og myndlist fyrir 6-12 ára frá 12. júní – 7. júlí. Hver námskeið er eina viku í senn annað hvort fyrir hádegi eða eftir hádegi.
Við stefnum að því að vera búin að setja öll sumarnámskeiðin í loftið fyrir 1. apríl
Nú er fyrstu vikum skapandi sumarnámskeiða Klifsins lokið! Börn hafa flykkst að til að syngja, leika, dansa og teikna. Í júní fengum við til liðs við okkur þrjá hæfileikaríka kennara þær Hildi Láru Sveinsdóttur myndlistakennara, Helenu Hafsteinsdóttur leiklistarkennara og Rebekku Sif Stefánsdóttur söngkennara sem er einnig verkefnastjóri Klifsins. Námskeiðin hafa verið vel sótt og börnin […]
Nú styttist loksins í sumarið! Klifið er með fjölbreytt úrval af skapandi námskeiðum líkt og síðustu sumur og hlökkum við að taka bráðlega á móti kátum krökkum. Námskeiðin verða haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla og í rými Klifsins á Garðatorgi 7. Þetta sumarið eru í boði námskeið með áherslu á leiklist og dans, söng, […]
Mikil tilhlökkun er fyrir námskeiðum vorannarinnar hjá Klifinu. Boðið er upp á fjöldann allan af skapandi námskeiðum og skemmtilega hreyfingu í vor. Skráning er hafin og hefjast fyrstu námskeiðin strax í lok janúar en önnur aðra vikuna í febrúar. Nýr verkefnastjóri Rebekka Sif Stefánsdóttir, söngkona og söngkennari Klifsins til margra ára, kom til okkar nú […]
Sumarnámskeið fyrir börn 2021