Vatnslitanámskeið
Þessar annir bara líða hjá jafnóðum og við erum nýfarin af stað. Það þýðir að það sé gaman hjá okkur, er það ekki? Fjörið heldur að sjálfsögðu áfram hjá okkur í Klifinu í vor. Full dagskrá af skapandi námskeiðum fyrir börn, ungt fólk og fullorðna. Við eyddum jólunum í að setja saman húsgögn fyrir rýmið […]
Nú stendur skráning yfir á námskeiðin sem hefjast núna á næstu dögum. Dagskráin hefur held ég aldrei litið jafn vel út og núna. Mörg spennandi námskeið fyrir fullorðna og börn. Hann Jens sem kennir hjá okkur myndlist fyrir fullorðna hefur heldur betur komið sterkur inn í kennarahóp Klifsins og heldur utan um hvorki meira né […]
Við vonum að nemendur okkar hafi átt góðar stundir í vetrarfríinu sínu síðast liðna vikuna. Vorönn 2018 hefur farið einstaklega vel af stað og námskeiðin uppfull af skemmtilegum og líflegum einstaklingum. Við fórum af stað með fullorðins námskeið í vatnslitum sem hefur farið fram úr okkar bestu vonum og langar okkar því að huga að […]