Trommunámskeið
28
ágú
Haustið lítur vel út
Nú stendur skráning yfir á námskeiðin sem hefjast núna á næstu dögum. Dagskráin hefur held ég aldrei litið jafn vel út og núna. Mörg spennandi námskeið fyrir fullorðna og börn. Hann Jens sem kennir hjá okkur myndlist fyrir fullorðna hefur heldur betur komið sterkur inn í kennarahóp Klifsins og heldur utan um hvorki meira né […]
04
sep
Nýr haustbæklingur Klifsins
Haustbæklingur Klifsins er nú kominn út. Hægt er að nálgast vefútgáfu hans með því að smella hér. Við hvetjum alla til þess að deila honum meðal vina sinna á Facebook. Gleðikveðjur,Ásta og Ágústa