Trommunámskeið
Mikil tilhlökkun er fyrir námskeiðum vorannarinnar hjá Klifinu. Boðið er upp á fjöldann allan af skapandi námskeiðum og skemmtilega hreyfingu í vor. Skráning er hafin og hefjast fyrstu námskeiðin strax í lok janúar en önnur aðra vikuna í febrúar. Nýr verkefnastjóri Rebekka Sif Stefánsdóttir, söngkona og söngkennari Klifsins til margra ára, kom til okkar nú […]
Nú stendur skráning yfir á námskeiðin sem hefjast núna á næstu dögum. Dagskráin hefur held ég aldrei litið jafn vel út og núna. Mörg spennandi námskeið fyrir fullorðna og börn. Hann Jens sem kennir hjá okkur myndlist fyrir fullorðna hefur heldur betur komið sterkur inn í kennarahóp Klifsins og heldur utan um hvorki meira né […]
Haustbæklingur Klifsins er nú kominn út. Hægt er að nálgast vefútgáfu hans með því að smella hér. Við hvetjum alla til þess að deila honum meðal vina sinna á Facebook. Gleðikveðjur,Ásta og Ágústa