trommukennsla
Mikil tilhlökkun er fyrir námskeiðum vorannarinnar hjá Klifinu. Boðið er upp á fjöldann allan af skapandi námskeiðum og skemmtilega hreyfingu í vor. Skráning er hafin og hefjast fyrstu námskeiðin strax í lok janúar en önnur aðra vikuna í febrúar. Nýr verkefnastjóri Rebekka Sif Stefánsdóttir, söngkona og söngkennari Klifsins til margra ára, kom til okkar nú […]
Vorið hefur farið geysi vel af stað hjá okkur í Klifinu. Námskeiðin hver önnur fullbókuð af skapandi börnum og fullorðnum alveg eins og við viljum hafa það. Það fylgir því hreinleika einhver orka! Sprenging hefur verið í hljóðfærakennslu sem okkur finnst frábært, hversu margir síni því áhuga að læra á hljóðfæri og sækja sér kennslu […]
Á næstu dögum mun haustbæklingur Klifsins birtast í lúgum landsmanna (eða réttara sagt Garðbæinga, Kópavogsbúa og Hafnfirðinga). En fyrir hina þá er hægt að berja dýrðina augum með því smella á rafrænan bæklingin hér fyrir neðan.
Haustbæklingur Klifsins er kominn í prentun. Honum verður dreift í hús á mánudag. Ný námskeið líta dagsins ljós og hægt er að ganga að námskeiðum sem hafa nú þegar sannað sig í Klifinu. Meðal nýjunga í haust eru fjölbreytt flóra dansnámskeiða fyrir stelpur og stráka. Klifið tekur einnig þátt í samstarfi við Guðmund Elías Knudsen og […]