fréttir
12
feb
Vetrarfrí 17-22. febrúar
Vorið hefur farið geysi vel af stað hjá okkur í Klifinu. Námskeiðin hver önnur fullbókuð af skapandi börnum og fullorðnum alveg eins og við viljum hafa það. Það fylgir því hreinleika einhver orka! Sprenging hefur verið í hljóðfærakennslu sem okkur finnst frábært, hversu margir síni því áhuga að læra á hljóðfæri og sækja sér kennslu […]
06
ágú
Skráning farin í gang- Haust 2019
Sumarið hjá okkur í Klifinu var svo sannarlega viðburðaríkt og skemmtilegt, fullt af frábærum krökkum komu á námskeið hjá okkur. Í sumar buðum við upp á fjögur ólík en skapandi námskeið: Skapandi sumarfjör, skapandi sumarsöng, leiklist & dans og myndlist- náttúra og fjara. Það gékk vonum framar enda vorum við með frábært teymi kennara og […]