myndlistarnámskeið
Nú er fyrstu vikum skapandi sumarnámskeiða Klifsins lokið! Börn hafa flykkst að til að syngja, leika, dansa og teikna. Í júní fengum við til liðs við okkur þrjá hæfileikaríka kennara þær Hildi Láru Sveinsdóttur myndlistakennara, Helenu Hafsteinsdóttur leiklistarkennara og Rebekku Sif Stefánsdóttur söngkennara sem er einnig verkefnastjóri Klifsins. Námskeiðin hafa verið vel sótt og börnin […]
Nú styttist loksins í sumarið! Klifið er með fjölbreytt úrval af skapandi námskeiðum líkt og síðustu sumur og hlökkum við að taka bráðlega á móti kátum krökkum. Námskeiðin verða haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla og í rými Klifsins á Garðatorgi 7. Þetta sumarið eru í boði námskeið með áherslu á leiklist og dans, söng, […]
Sumarnámskeið fyrir börn 2021
Haustönnin 2020 hefur því fengið að teygja anga sína inn í nýja árið og eru námskeiðin okkar að klárast í janúar, við höfum verið einstaklega heppin með kennara, iðkendur og foreldra sem hafa sýnt ótrúlega þolinmæði og jákvætt viðhorf í þessum aðstæðum og þökkum við kærlega fyrir þau viðbrögð. Námskeið vorannar 2021 eru komin í […]
Klifið 10 ára Nú í haust eru 10 ár frá því að Klifið hóf starfsemi sína sem markar 10 ár af skapandi starfsemi í Garðabæ. Í gegnum árin hafa ógrynni af nemendum komið til okkar á námskeið, stutt sem löng, og aukið þekkingu sína í skapandi greinum. Hvort sem það er í myndlist, tónlist, hreyfingu […]
Sköpunargleði ríkir á sumarnámskeiðum Klifsins! Um miðjan júní hefjast fjöldamörg skapandi sumarnámskeið Klifsins. Þetta sumar verður fjölbreyttara en áður þar sem hægt verður að fara á allskonar námskeið út sumarið, í myndlist, söng, leiklist, dans, jóga, vísindum og spjaldtölvulist! Hér má forvitnast svolítið um námskeiðin okkar: Skapandi sumarsöngur er söngnámskeið þar sem börnin fá aukið […]
Vorið hefur farið geysi vel af stað hjá okkur í Klifinu. Námskeiðin hver önnur fullbókuð af skapandi börnum og fullorðnum alveg eins og við viljum hafa það. Það fylgir því hreinleika einhver orka! Sprenging hefur verið í hljóðfærakennslu sem okkur finnst frábært, hversu margir síni því áhuga að læra á hljóðfæri og sækja sér kennslu […]
Þessar annir bara líða hjá jafnóðum og við erum nýfarin af stað. Það þýðir að það sé gaman hjá okkur, er það ekki? Fjörið heldur að sjálfsögðu áfram hjá okkur í Klifinu í vor. Full dagskrá af skapandi námskeiðum fyrir börn, ungt fólk og fullorðna. Við eyddum jólunum í að setja saman húsgögn fyrir rýmið […]
Heil og sæl öll sömul! Sumarið hjá okkur í Klifinu var alveg hreint dásamlegt, þrátt fyrir að sú gula hafi ákveðið að sýna sig sem minnst í sumar, nutu krakkarnir sem komu til okkar í Skapandi sumarfjör sín í botn. Fyrir vikið var meira föndrað og skapað inni, en svo létu krakkarnir veðrið lítið á […]