Skráning er hafin á sumarnámskeið Klifsins sem verða í júní og júlí. Við bjóðum upp á spennandi námskeið í myndlist, söng, leiklist, dans og jóga fyrir 6-12 ára börn.
Mynd og tónlist í umhverfinu · 9-12 ára
Útivist & Jóga · 6-9 ára
Leiklist & dans 9-12 ára
Ævintýri & upplifun · Myndlist 6-9 ára
Leikrit verður til · 6-9 ára
Skapandi sumar teikningar 6-9 og 9-12 ára
Skapandi sumarsöngur 6-9 og 8-11 ára
Vísindi, umhverfið og spjaldtölvur 9-12 ára