Klifið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
28
jún
Sumarfjörið er á fullu!

Nú er fyrstu vikum skapandi sumarnámskeiða Klifsins lokið! Börn hafa flykkst að til að syngja, leika, dansa og teikna. Í júní fengum við til liðs við okkur þrjá hæfileikaríka kennara þær Hildi Láru Sveinsdóttur myndlistakennara, Helenu Hafsteinsdóttur leiklistarkennara og Rebekku Sif Stefánsdóttur söngkennara sem er einnig verkefnastjóri Klifsins. Námskeiðin hafa verið vel sótt og börnin […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar, Fréttir,
Tags: Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, söngnámskeið, sumarnámskeið, teikning,
16
maí
Skapandi sumarnámskeið hefjast brátt!

Nú styttist loksins í sumarið! Klifið er með fjölbreytt úrval af skapandi námskeiðum líkt og síðustu sumur og hlökkum við að taka bráðlega á móti kátum krökkum. Námskeiðin verða haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla og í rými Klifsins á Garðatorgi 7. Þetta sumarið eru í boði námskeið með áherslu á leiklist og dans, söng, […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar,
Tags: dansnámskeið, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, skapandi sumarnámskeið, söngnámskeið, vísindanámskeið,
30
ágú
Haustnámskeiðin hefjast hjá Klifinu

Nú styttist í að námskeið haustins hefjist hjá Klifinu en það er nú opið fyrir skráningu. Flest þau námskeið sem voru í vor halda áfram núna eftir sumarið með nokkrum spennandi viðbætum. Söngnámskeiðin fara hinsvegar í smá frí til áramóta þar sem að hún Rebekka Sif söngkennari er í fæðingarorlofi. Hægt er þó að skrá […]

Flokkur: Börn- og unglingar, Fréttir, Fullorðins, Hobbies, List og handverk, Menntaklif, Músík og menning, Námskeið, Námskeið fyrir fullorðna, Um Klifið, Útivist og hreyfing,

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita