stuttmyndagerð
01
sep
Haustið framundan
Klifið 10 ára Nú í haust eru 10 ár frá því að Klifið hóf starfsemi sína sem markar 10 ár af skapandi starfsemi í Garðabæ. Í gegnum árin hafa ógrynni af nemendum komið til okkar á námskeið, stutt sem löng, og aukið þekkingu sína í skapandi greinum. Hvort sem það er í myndlist, tónlist, hreyfingu […]
26
okt
Stuttmyndagerð í nóvember 2017
Haustið hefur farið ótrúlega vel af stað hjá okkur hérna í Klifinu, fullt af hæfileikaríkum og frábærum krökkum sækja námskeið hjá okkur. Við erum um þessar mundir á fullu að skipuleggja starfið eftir áramót sem verður uppfullt af spennandi námskeiðum líkt og fyrri ár. Í nóvember ætlum við hjá Klifinu að vera með spennandi námskeið […]