Sumarnámskeið fyrir börn
Sumarnámskeið fyrir börn

Sumanámskeið fyrir skapandi krakka

Nú er sumarið handan við hornið og námskeiðin hvert af öðru að klárast hér í Klifinu. Við erum að leggja lokahönd á dagskrá sumarins en boðið verður upp á spennandi námskeið í leiklist, söng og myndlist fyrir 6-12 ára frá 12. júní – 7. júlí. Hvert námskeið er eina viku í senn annað hvort fyrir hádegi eða eftir hádegi.

Við stefnum að því að vera búin að setja öll sumarnámskeiðin í loftið fyrir 1. apríl

sumarnámskeið