ballettnámskeið
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör í Klifinu síðast liðnar vikur. Leiksýningar, tónleikar og badmintonmót er aðeins hluti af þeim viðburðum sem áttu sér stað í tilefni annarlokar. Það var heldur betur líf og fjör í Klifinu í haust og við vonum svo sannarlega að við sjáum sem flesta í Klifinu á nýju […]
Haustbæklingur Klifsins er nú kominn út. Hægt er að nálgast vefútgáfu hans með því að smella hér. Við hvetjum alla til þess að deila honum meðal vina sinna á Facebook. Gleðikveðjur,Ásta og Ágústa
Klifið kíkti í morgun á yndislegar litlar ballerínur sem voru að æfa sig fyrir sýninguna sem verður í lok apríl. Plié Listdansdeild Klifsins er með vor og sumarstarf í undirbúningi. Eftirfarandi námskeið verða í boði: Vornámskeið:6 vikna ballett námskeið fyrir 3-6 ára hefst 4 maí. Kennt er á laugardögum.3-4 ára kl 11.155-6 ára […]
Við höfum nú stofnað Plié Listdansdeild Klifsins ásamt Elvu Rut og Eydísi Örnu sem munu hafa umsjón yfir kennslunni. Til að byrja með ætlum við að bjóða upp á ballett fyrir 3-4 ára og 5-6 ára börn. Námskeiðin verða húsnæði heilsuræktar jafnvægis í Kirkjulundi 19. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um námskeiðin