börn
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör í Klifinu síðast liðnar vikur. Leiksýningar, tónleikar og badmintonmót er aðeins hluti af þeim viðburðum sem áttu sér stað í tilefni annarlokar. Það var heldur betur líf og fjör í Klifinu í haust og við vonum svo sannarlega að við sjáum sem flesta í Klifinu á nýju […]
Klifið hefur átt í farsælu samstarfi við töframanninn Einar Mikael á undanförnum árum. Samstarf Klifsins og Einars hóst árið 2011 þegar Einar Mikael hélt námskeið í Klifinu við góðar undirtektir. Í vor var galdranámskeið Einars Mikaels aftur sett á dagskrá í Klifinu og það er skemmst frá því að segja að það varð uppselt á […]
GEFÐU UPPLIFUN ! Gjafabréf Klifsins er tilvalið sem gjöf fyrir skapandi börn. Gjafabréfið er hægt að nota á öll námskeið sem Klifið býður upp á fyrir unga sem aldna. Upphæð:Þú velur upphæð gjafabréfsins. Lágmarksupphæð er 4000 kr. Hægt er að panta gjafabréf hér á vefnum, með því að senda tölvupóst á klifid@klifid.is eða hringja í síma 565 0600. Gjafabréfið er hægt að […]