Líkt og undanfarin ár mun Klifið standa að skapandi sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Að þessu sinni verða vikurnar fjórar, tvær í júní og tvær í júlí. Á námskeiðinu er lögð áhersla á skapandi greinar, svo sem myndlist, tónlist og vísindi ásamt almennum leik eftir veðri og vindum. Námskeiðin eru kennd bæði úti […]
Við vonum að nemendur okkar hafi átt góðar stundir í vetrarfríinu sínu síðast liðna vikuna. Vorönn 2018 hefur farið einstaklega vel af stað og námskeiðin uppfull af skemmtilegum og líflegum einstaklingum. Við fórum af stað með fullorðins námskeið í vatnslitum sem hefur farið fram úr okkar bestu vonum og langar okkar því að huga að […]