Klifið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning

AQUA TABATA

Kennarar
Kristbjörg Ágústsdóttir
Flokkur:
Fullorðinsnámskeið/ Öll námskeið/
16.400 kr.
klifið

16.400 kr.

Skráning
Hefst: 9. janúar
Tími: Sjá stundatöflu
Staðsetning: Sjálandsskóli
Lengd: 8 vikur
Kennslustundir: Sjá stundatöflu
Aldur: 16 ára og eldri

Aqua Tabata er kröftug og skemmtileg líkamsrækt í vatni sem byggir á HIIT (High intensity interval training). Æfingar eru framkvæmdar í stuttan tíma í senn með hléum og endurtekið í nokkrum lotum.

Líkamsrækt  í vatni er frábær og krefjandi þar reynir á þol auk þess sem mótstaða vatnsins hjálpar við að ná jafnvægi í vöðvahópa þannig að unnið er í hverri æfingu með fleiri vöðva en sambærileg æfing á landi. Álag á liði er einnig minna í vatninu og þar sem þyngdarkraftsins nýtur ekki við í eins miklu mæli geta margir framkvæmt æfingar í vatni sem þeir gætu annars ekki. Skemmtileg tónlist hvetur svo og gleður.

Hver tími er um 50 mínútur og leiðbeinandi er Kristbjörg Ágústsdóttir Zumba leiðbeinandi og fusion hóptímakennari.

Stundatafla

  • Hreyfing í vatni dagskra

Staðsetning

Um kennara

Kristbjörg Ágústsdóttir
Zumba kennari

16.400 kr.

Skráning
Hefst: 9. janúar
Tími: Sjá stundatöflu
Staðsetning: Sjálandsskóli
Lengd: 8 vikur
Kennslustundir: Sjá stundatöflu
Aldur: 16 ára og eldri

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita