Á þessu skemmtilega og skapandi myndlistarnámskeiði fá nemendur tækifæri til að uppgötva listamanninn í sjálfum sér. Lögð er áhersla á fjölbreytt verkefni sem hvetja til hugmyndaauðgi, tilraunastarfsemi og sjálfstæðrar sköpunar.
Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að ná í Abler appið en öll samskipti og upplýsingar varðandi námskeiðið munu fara þar fram.