Ísold Davíðsdóttir er uppeldis- og menntunarfræðingur auk þess að vera myndasöguhöfundur. Hún hefur gefið út þrjár myndasögur og bæði myndskreytt og skrifað barnabækur. Hún starfar sem kennari en þetta er annað sumarið sem hún stýrir námskeiðum í listsköpun með börnum.