Aron Andri Magnússon
Gítarkennari
Aron Andri Magnússon hefur starfað sem tónlistarkennari hjá Klifinu við góðan orðstír sl. 5 ár. Hann hefur einnig starfað við Tónlistarskóla Garðabæjar þar sem hann hefur kennt bæði hópa og einkatíma á gítar. Aron hóf nám í klassískum gítarleik í Tónlistarskólanum í Garðabæ, en skipti svo yfir í jazz gítarleik við Tónlistarskóla Garðabæjar þar sem hann nam hjá Ómari Guðjónssyni. Aron útskrifaðist vorið 2015 með burtfarar próf í rythmískum gítarleik. Árið 2022 útskrifaðist hann einnig úr rythmísku námi við FÍH/MÍT.
Hann er uppalinn Garðbæingur og kennir á klassískan, þjóðlaga og rafgítar.
Námskeið sem Aron Andri kennir
Gítarnámskeið · Einkatímar
Steinþór Bjarni Gíslason, Aron Andri Magnússon