Klifið
  • Sumarnámskeið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Sumarnámskeið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning

Söngnámskeið · Einkatímar 7 -13 ára

Kennarar
Rebekka Sif Stefánsdóttir
Flokkur:
10-12 ára/ 13-16 ára/ 16-20 ára/ 5-9 ára/ Öll námskeið/
28.900 kr.

28.900 kr.

SKRÁNING
Hefst: Maí og júní
Tími: Samkomulag
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 5 vikur
Aldur: 7 - 13 ára

Í boði í maí og júní 2022: 5 einkatíma námskeið. 

Söngnámskeið Klifsins eru sérhönnuð hverjum og einum nemanda. Á námskeiðinu er farið yfir grunntækni í söng s.s. öndun, raddbeitingu og túlkun. Hver tími er 30 mínútur í senn og stendur námskeiðið yfir í 10 vikur. 

Einkatímar fyrir byrjendur: Kennslan höfðar til þeirra söngvara sem hafa ekki lært söng áður eða hafa æft í tvö ár eða minna. Námskeiðið hentar þeim sem hafa áhuga á læra grunntækni söngs. Kennarinn hjálpar nemanda að velja lög sem hentar rödd nemandans ásamt því að kynna nemanda fyrir fleiri tónlistarstílum ef þess er óskað.

Einkatímar fyrir lengra komna: Eru fyrir þá söngnemendur sem hafa góðan tónlistarbakgrunn eða hafa að baki meira en 2 ár í söngkennslu. Á námskeiðinu er lögð er áhersla á að kenna nemendum góða söngtækni og að nemandi geti beitt þekkingu sinni. Kennari aðstoðar nemendur við að velja lög sem henta raddsviði nemenda en leggur einnig áherslu á samvinnu nemanda og kennara í lagavali.

Einkatímar fyrir 13 ára og yngri: Námskeiðið hentar vel ungum söngfuglum sem hafa gaman af því að koma fram og syngja. Markmið námskeiðsins er að nemendur öðlist aukið sjálfstraust í framkomu og túlkun. Á námskeiðinu kynnast nemendur raddtækni og  þeim möguleikum sem röddin býður uppá.

Stundatafla Söngnámskeið

Kemur síður

Staðsetning

  • Sjálandsskóli
  • Garðatorg

Um kennara

Rebekka Sif Stefánsdóttir
Verkefnastjóri og söngkennari

28.900 kr.

SKRÁNING
Hefst: Maí og júní
Tími: Samkomulag
Staðsetning: Garðatorg 7
Lengd: 5 vikur
Aldur: 7 - 13 ára

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita