Við minnum foreldra og iðkendur á páskafríið okkar frá 11-18. apríl og vonum að þið eigið yndislega páska. Á sama tíma langar okkur að segja ykkur frá því að sumar námskeiðin okkar eru á fullu að detta inn á síðuna hjá okkur og verður margt spennandi í boði líkt og sumarið í fyrra. Boðið verður […]
Mikil tilhlökkun er fyrir námskeiðum vorannarinnar hjá Klifinu. Boðið er upp á fjöldann allan af skapandi námskeiðum og skemmtilega hreyfingu í vor. Skráning er hafin og hefjast fyrstu námskeiðin strax í lok janúar en önnur aðra vikuna í febrúar. Nýr verkefnastjóri Rebekka Sif Stefánsdóttir, söngkona og söngkennari Klifsins til margra ára, kom til okkar nú […]
Nú styttist í að námskeið haustins hefjist hjá Klifinu en það er nú opið fyrir skráningu. Flest þau námskeið sem voru í vor halda áfram núna eftir sumarið með nokkrum spennandi viðbætum. Söngnámskeiðin fara hinsvegar í smá frí til áramóta þar sem að hún Rebekka Sif söngkennari er í fæðingarorlofi. Hægt er þó að skrá […]
Við viljum óska henni Þórunni Obbu til hamingju með hlutverk Ídu í komandi uppfærslu af Emil í Kattholti í Borgarleikhúsinu sem sýnt verður leikárið 2021-2022. Fjögur börn voru valin úr 1200 barna hópi. Þórunn Obba hefur stundað leiklistarnámskeið hjá Klifinu og Leynileikhúsinu undanfarið árið og kemur okkur ekki á óvart að hún hafi hreppt hlutverkið […]
Sumarnámskeið fyrir börn 2021
Páskafríið í Klifinu lengist aðeins í sumum greinum hjá Klifinu sökum hertrar sóttvarnaraðgerða í seinustu viku. Við vonum svo sannarlega að við getum hafið starfið okkar á ný sem allra fyrst. Við munum senda iðkendum okkar póst og upplýsum alla hvernær næstu tímar eru á hverju námskeiði fyrir sig. Annars óskum við ykkur gleðilegra páska […]
Nú á dögunum vinnum við okkur í því að færa skráningarkerfið okkar yfir til Sportabler. Sportabler hefur sannað sig sem eitt flottasta skráningakerfi landsins og stefnum við að því að fyrstu skráningar í nýju kerfi komi inn fyrir sumarnámskeiðin okkar. Vegna uppsetninga á kerfinu, munu skráningar á sumarnámskeiðin okkar opna í byrjun apríl. Sumarið verður […]
Vorið hefur heldur betur farið vel af stað. Námskeiðin fóru seinna af stað en vanalega sökum Covid og þess að haustönnin náði að teygja sig inn í nýtt ár. En skráning var ótrúlega góð og við glöð að sjá að þið eruð spennt að koma á skapandi námskeið hjá okkur og börnin ykkar. Við erum […]
Haustönnin 2020 hefur því fengið að teygja anga sína inn í nýja árið og eru námskeiðin okkar að klárast í janúar, við höfum verið einstaklega heppin með kennara, iðkendur og foreldra sem hafa sýnt ótrúlega þolinmæði og jákvætt viðhorf í þessum aðstæðum og þökkum við kærlega fyrir þau viðbrögð. Námskeið vorannar 2021 eru komin í […]