Klifið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning

Páskar 2021

  • 03/29/2021
  • Posted by: admin42
  • Flokkur: Fréttir
Engar athugasemdir

Páskafríið í Klifinu lengist aðeins í sumum greinum hjá Klifinu sökum hertrar sóttvarnaraðgerða í seinustu viku. Við vonum svo sannarlega að við getum hafið starfið okkar á ný sem allra fyrst.

Við munum senda iðkendum okkar póst og upplýsum alla hvernær næstu tímar eru á hverju námskeiði fyrir sig.

Annars óskum við ykkur gleðilegra páska og vonum að þið hafið það sem allra best um páskana, með góðum mat, nóg af súkkulaði og kærum félagskap.

páskar 2021

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita