Klifið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
vatnslitanámskeið í Klifinu
28
feb
Vorið fer spennandi af stað

Við vonum að nemendur okkar hafi átt góðar stundir í vetrarfríinu sínu síðast liðna vikuna. Vorönn 2018 hefur farið einstaklega vel af stað og námskeiðin uppfull af skemmtilegum og líflegum einstaklingum. Við fórum af stað með fullorðins námskeið í vatnslitum sem hefur farið fram úr okkar bestu vonum og langar okkar því að huga að […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: fjársjóðsleit, fullorðinsnámskeið, Macrame hnýtingar, námskeið 2018, Skapandi sumarfjör, Vatnslitanámskeið,
11
des
Haustönn 2017 lokið

Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör í Klifinu síðast liðnar vikur. Leiksýningar, tónleikar og badmintonmót er aðeins hluti af þeim viðburðum sem áttu sér stað í tilefni annarlokar. Það var heldur betur líf og fjör í Klifinu í haust og við vonum svo sannarlega að við sjáum sem flesta í Klifinu á nýju […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Badminton, ballettnámskeið, börn, dansnámskeið, gítarnám, Haustönn 2017, klifið, leiklist, ljósmyndanámskeið, myndlistanámskeið, námskeið, söngur, Vorönn 2018,
26
okt
Stuttmyndagerð í nóvember 2017

Haustið hefur farið ótrúlega vel af stað hjá okkur hérna í Klifinu, fullt af hæfileikaríkum og frábærum krökkum sækja námskeið hjá okkur. Við erum um þessar mundir á fullu að skipuleggja starfið eftir áramót sem verður uppfullt af spennandi námskeiðum líkt og fyrri ár. Í nóvember ætlum við hjá Klifinu að vera með spennandi námskeið […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Gunnar Björn Guðmundsson, helgarsmiðja, klifið, námskeið, stuttmyndagerð,
14
sep
Tónlistarkennsla hefst laugardaginn 16. sept

Ath. Kennsla fyrir tónlistarnemendur í Klifinu hefst laugardaginn 16. september. Því miður hefur dregist að raða niður nemendum vegna anna á skrifstofu, biðjumst við velvirðingar á því. Við vonum að þið sýnið okkur biðlund á meðan.

Flokkur: Fréttir, Uncategorized,
29
ágú
Haustbæklingur Klifsins 2017

Á næstu dögum mun haustbæklingur Klifsins birtast í lúgum landsmanna (eða réttara sagt Garðbæinga, Kópavogsbúa og Hafnfirðinga).  En fyrir hina þá er hægt að berja dýrðina augum með því smella á rafrænan bæklingin hér fyrir neðan.

Flokkur: Fréttir,
Tags: Badminton, Balletnámskeið, dansnámskeið, haust 2017, klifið, leiklist, myndlistarnámskeið, námskeið, tónlist, trommukennsla, Vísindi,
11
ágú
Haustönn 2017

Þessa dagana er unnið að uppsetningu á nýjum vef fyrir Klifið.  Því verða hausnámskeiðin ekki sett upp á núverandi vefsvæði.  Hins vegar verða eftirfarandi námskeið í boði í Klifinu á haustönn 2017. Nánari upplýsingar tímasetningar koma fljótlega. Dansnámskeið, Kennarar: Júlí Heiðar, Höskuldur Þór og Andrea Urður Ballett- Dansfjör 3-4 ára og 5-6 ára DansStöff Strákar 5-7 […]

Flokkur: Fréttir,
Sumarnámskeið fyrir börn
21
apr
Skapandi sumarfjör 2017

Í sumar verður leikjanámskeiðið Skapandi sumarfjör haldið í Klifinu fyrir 6-11 ára. Námskeiðin eru vikulöng, annaðhvort frá kl.9-12 eða kl.13-16. Meginmarkmið námskeiðanna er að efla sköpunargleði og sjálfstæði barnanna. Ýmsar listgreinar verða kynntar, svo sem leiklist, myndlist, tónlist og dans. Námskeiðin fara fram bæði utan- og innandyra. Námskeiðin eru í umsjón Rebekku Sif Stefánsdóttir sem […]

Flokkur: Fréttir,
2016 06 13 09.59.31
19
mar
Skrifstofa lokuð vegna námsferðar

Skrifstofa Klifsins verður lokuð dagana 20. – 26. mars nk. vegna námsferðar starfsfólks til Litháen.  Hægt er að senda tölvupóst á klifid@klifið.is ef erindið er brýnt. Í vetur tekur Klifið þátt í Nordplus junior verkefninu Non formal methods in formal education með Litháen og Eistlandi og er ferðin til Litháen liður í því verkefni. Klifið á svo […]

Flokkur: Fréttir,
17
mar
Ný Fjársjóðsleitarnámskeið að hefjast

Ný fjársjóðsleitarnámskeið fyrir 7-10 ára hefjast þriðjudaginn 28. mars. Markmið námskeiðsins: Að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust drengja og stúlkna sem gætu notið góðs af því að finna sína eigin styrkleika með skemmtilegum leikjum og verkefnum. Verkefnin byggja á aðferðum úr hugrænni atferlisfræði sem Elva Björk Ágústsdóttir hefur þróað í samvinnu við Klfiið á þessu námskeiði.

Flokkur: Fréttir,
  • Previous
  • 1
  • …
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • …
  • 16
  • Next

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita