Klifið
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
  • Námskeið
  • Klifið
  • Skráning
13
okt
Lokað til 19. október

Við förum eftir fyrirmælum og höfum lokað til og með 19. október. Eftir þann tíma opnum við á ný á myndlistarnámskeiðin okkar og förum af stað með tónlistarkennsluna okkar. Svo verður það metið hvort starfsemi okkar innan skóla Garðabæjar fari af stað eða liggi lengur niður.

Flokkur: Fréttir,
klifið
28
sep
Skapandi haust framundan

Við viljum byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur á námskeiðum í Klifinu í haust. Skráning var með besta móti og fullt á flest okkar námskeið. Vissulega höfum við þurft að taka tillit til ýmissa þátta og hafa námskeið og kennsla þurft að frestast örlítið vegna hertrar aðgerðar Garðabæjar vegna Covid. En því tökum […]

Flokkur: Fréttir,
01
sep
Haustið framundan

Klifið 10 ára Nú í haust eru 10 ár frá því að Klifið hóf starfsemi sína sem markar 10 ár af skapandi starfsemi í Garðabæ. Í gegnum árin hafa ógrynni af nemendum komið til okkar á námskeið, stutt sem löng, og aukið þekkingu sína í skapandi greinum. Hvort sem það er í myndlist, tónlist, hreyfingu […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: haust 2020, klifið, leiklist, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, raftónlist, sögugerð, spjaldtölvur, stuttmyndagerð, teikningar námskeið,
klifið
31
júl
Nýr samstarfssamningur við Garðabæ

Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ. Samningurinn var undirritaður í lok júní í aðstöðu Klifsins á Garðatorgi 7. Í samningnum er kveðið á um að Klifið skuli bjóða börnum og unglingum skipulagt tómstundastarf undir leiðsögn vel menntaðra leiðbeinenda. Garðabær styður við Klifið með samkomulagi um afnot […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Garðabær, klifið, samstarfsverkefni,
14
júl
Fjölbreytt námskeið og sköpunargleði í Klifinu

Nú er enn einu skapandi sumri lokið í Klifinu! Í sumar vorum við með fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára og voru þau haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla.  Þetta sumarið vorum við með þrjá kennara, þær Rebekku Sif, Silju Rós og Björk Viggósdóttur.  Rebekka Sif kenndi Skapandi sumarsöng þar sem börnin fengu […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Leiklistarnámskeið,
klifið
18
maí
Sumar í Klifinu

Sköpunargleði ríkir á sumarnámskeiðum Klifsins! Um miðjan júní hefjast fjöldamörg skapandi sumarnámskeið Klifsins. Þetta sumar verður fjölbreyttara en áður þar sem hægt verður að fara á allskonar námskeið út sumarið, í myndlist, söng, leiklist, dans, jóga, vísindum og spjaldtölvulist! Hér má forvitnast svolítið um námskeiðin okkar: Skapandi sumarsöngur er söngnámskeið þar sem börnin fá aukið […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: jóganámskeið fyrir börn, jóganámskeið fyrir krakka, leiklistarnámskeið sumar 2020, myndlistarnámskeið, söngnámskeið sumar 2020, sumarnámskeið, sumarnámskeið 2020, útivera,
04
maí
Kennsla hefst á ný

Þetta hafa verið áhugaverðir tímar undan farna tvo mánuði. Við í Klifinu settum alla kennslu á pásu og hefjum í dag kennslu á ný- og fögnum því svo sannarlega! Við náum að klára öll námskeiðin okkar á vorönn áður en sumarið kemur fyrir börnin. Aftur á móti erum við að fara af stað með þrjú […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: námskeið,
12
feb
Vetrarfrí 17-22. febrúar

Vorið hefur farið geysi vel af stað hjá okkur í Klifinu. Námskeiðin hver önnur fullbókuð af skapandi börnum og fullorðnum alveg eins og við viljum hafa það. Það fylgir því hreinleika einhver orka! Sprenging hefur verið í hljóðfærakennslu sem okkur finnst frábært, hversu margir síni því áhuga að læra á hljóðfæri og sækja sér kennslu […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: fréttir, Gítarkennsla, hljóðfærakennsla, myndlistarnámskeið, námskeið, píanókennsla, trommukennsla, vetrarfrí, vetrarfrí í Klifinu, vorönn 2020,
klifið
06
jan
Vorönn 2020

Þessar annir bara líða hjá jafnóðum og við erum nýfarin af stað. Það þýðir að það sé gaman hjá okkur, er það ekki? Fjörið heldur að sjálfsögðu áfram hjá okkur í Klifinu í vor. Full dagskrá af skapandi námskeiðum fyrir börn, ungt fólk og fullorðna. Við eyddum jólunum í að setja saman húsgögn fyrir rýmið […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: akrýl málun, leiklist, módelteikning, myndlistarnámseið fyrir börn, myndlistarnámskeið, námskeið, spjaldtölvu myndlist, teikninámskeið, teikning, tónlistarnámskeið, Vatnslitanámskeið, vor 2020, vorönn 2020,
  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • …
  • 17
  • Next

Klifið

Klifið býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir börn og fullorðna.

Virkjaðu sköpunarkraftinn þinn í Klifinu!

Hafðu samband

  • Garðatorg 7
  • 565 0600
  • klifid@klifid.is

Fylgdu okkur

Leita