Balletnámskeið
Á næstu dögum mun haustbæklingur Klifsins birtast í lúgum landsmanna (eða réttara sagt Garðbæinga, Kópavogsbúa og Hafnfirðinga). En fyrir hina þá er hægt að berja dýrðina augum með því smella á rafrænan bæklingin hér fyrir neðan.
Haustbæklingur Klifsins er nú kominn út. Hægt er að nálgast vefútgáfu hans með því að smella hér. Við hvetjum alla til þess að deila honum meðal vina sinna á Facebook. Gleðikveðjur,Ásta og Ágústa
Klifið kíkti í morgun á yndislegar litlar ballerínur sem voru að æfa sig fyrir sýninguna sem verður í lok apríl. Plié Listdansdeild Klifsins er með vor og sumarstarf í undirbúningi. Eftirfarandi námskeið verða í boði: Vornámskeið:6 vikna ballett námskeið fyrir 3-6 ára hefst 4 maí. Kennt er á laugardögum.3-4 ára kl 11.155-6 ára […]
Við höfum nú stofnað Plié Listdansdeild Klifsins ásamt Elvu Rut og Eydísi Örnu sem munu hafa umsjón yfir kennslunni. Til að byrja með ætlum við að bjóða upp á ballett fyrir 3-4 ára og 5-6 ára börn. Námskeiðin verða húsnæði heilsuræktar jafnvægis í Kirkjulundi 19. Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um námskeiðin