Sumarið hjá okkur í Klifinu var svo sannarlega viðburðaríkt og skemmtilegt, fullt af frábærum krökkum komu á námskeið hjá okkur. Í sumar buðum við upp á fjögur ólík en skapandi námskeið: Skapandi sumarfjör, skapandi sumarsöng, leiklist & dans og myndlist- náttúra og fjara. Það gékk vonum framar enda vorum við með frábært teymi kennara og […]
Sumarið 2019 hefur svo sannarlega farið vel af stað fyrir íslendinga. Sól og sumar á hverjum degi og meira segja ekki rigning á 17. júní. Það er allt í fullu fjöri hjá okkur í Klifinu þessar vikurnar. Í þessari viku er Skapandi sumarfjör og Leiklist & dans. Í næstu viku verður Skapandi sumarfjör, Leiklist & […]
Líkt og undanfarin ár mun Klifið standa að skapandi sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Að þessu sinni verða vikurnar fjórar, tvær í júní og tvær í júlí. Á námskeiðinu er lögð áhersla á skapandi greinar, svo sem myndlist, tónlist og vísindi ásamt almennum leik eftir veðri og vindum. Námskeiðin eru kennd bæði úti […]
Opnað hefur verið fyrir skráningar á vornámskeið í Klifinu. Hægt verður að næra ímyndunaraflið og sköpunarkraftinn á marga vegu í Klifinu þessa önnina. Einkatímar í hljóðfæraleik hafa aldrei verið eins vinsælt líkt og nú er orðið fullt í einkakennslu fyrir vorönn, við tökum því fagnandi að svo margir sækji í tónlistana, fólk á öllum aldri. […]
Haustið hefur farið vel af stað í Klifinu, mörg skemmtileg námskeið farið af stað og met skráning í einkakennslu hjá okkur í hljóðfæraleik. Flest okkur námskeið fóru af stað í september en vegna eftirspurnar höfum við ákveðið að fara af stað með spennandi módelteikningarnámskeið fyrir fullorðna núna í nóvember. Hann Jens sem kennir hjá okkur […]
Heil og sæl öll sömul! Sumarið hjá okkur í Klifinu var alveg hreint dásamlegt, þrátt fyrir að sú gula hafi ákveðið að sýna sig sem minnst í sumar, nutu krakkarnir sem komu til okkar í Skapandi sumarfjör sín í botn. Fyrir vikið var meira föndrað og skapað inni, en svo létu krakkarnir veðrið lítið á […]
Það er sko sannarlega gleðidagur hjá okkur í Klifinu í dagur, fyrsti dagur Skapandi sumarfjörs og á sama tíma fer námskeiðið Leiklist & dans undir handleiðslu Júlí Heiðars af stað í dag. Það verður sannarlega líf og fjör á starfstöðum Klifsins næstu vikurnar og vonandi sem flest börn komi og skemmti sér með okkur í […]
Nú er sumarið handan við hornið og námskeiðin hver að öðru að klárast hér í Klifinu. Þetta er svo sannarlega búið að vera skemmtilegt og líflegt hér hjá okkur í vor. Sumardaginn fyrsta er frí í Klifinu líkt og í skólum landsins og vonum við að sem flestir fari út og njóti menningarinnar og auðvitað […]
Dagana 24. mars til 2. apríl verður frí í Klifinu.- Við hjá Klifinu óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að allir hafi það sem best um páskana.