FRÉTTIR

klifið
19
des
Vorið 2023

Nú eru öll námskeið tilbúin til skráningar vorið 2023! Haustið gékk ótrúlega vel, eins og smurð vél eftir Covid tímann þar sem við þurftum ítrekað að vera að pása námskeiðin okkar og bregðast við líkt og allir í samfélaginu. Það að fá að halda tónleika á ný var virkilega gleðilegt. Svo það er ekki annað […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: klifið, námskeið, vor 2023,
klifið
26
ágú
Skráning hafin á haustnámskeiðin!

Sjálfsrækt á skapandi námskeiðum Brátt líður að lokum sumars og haustið tekur við með tilheyrandi annríki, vinnu, skóla og öðrum skyldum. En það má ekki gleyma að rækta sjálfan sig og áhugamálin sem lífga upp á skammdegið. Hægt er að leysa sköpunarkraftinn úr læðingi á námskeiðum Klifsins en við erum mjög stolt af haustdagskránni okkar […]

Flokkur: Fréttir,
klifið
11
ágú
Undirbúningur haustsins hafinn

Eins og glöggir hafa tekið eftir þá eru haustnámskeiðin núna að detta inn á síðuna. Þó verður haustdagskráin ekki tilbúin að fullu fyrr en í lok mánaðar. En þau sem eru æst að skrá sig geta forskráð sig í einkatíma á hljóðfæri, á öll söngnámskeið og myndlistanámskeið fyrir fullorðna. Skráning á fleiri skemmtileg námskeið hefst […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Fréttir, Fullorðins, Námskeið, Námskeið fyrir fullorðna,