VINSÆL NÁMSKEIÐ

FRÉTTIR

klifið
11
ágú
Undirbúningur haustsins hafinn

Eins og glöggir hafa tekið eftir þá eru haustnámskeiðin núna að detta inn á síðuna. Þó verður haustdagskráin ekki tilbúin að fullu fyrr en í lok mánaðar. En þau sem eru æst að skrá sig geta forskráð sig í einkatíma á hljóðfæri, á öll söngnámskeið og myndlistanámskeið fyrir fullorðna. Skráning á fleiri skemmtileg námskeið hefst […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Fréttir, Fullorðins, Námskeið, Námskeið fyrir fullorðna,
28
jún
Sumarfjörið er á fullu!

Nú er fyrstu vikum skapandi sumarnámskeiða Klifsins lokið! Börn hafa flykkst að til að syngja, leika, dansa og teikna. Í júní fengum við til liðs við okkur þrjá hæfileikaríka kennara þær Hildi Láru Sveinsdóttur myndlistakennara, Helenu Hafsteinsdóttur leiklistarkennara og Rebekku Sif Stefánsdóttur söngkennara sem er einnig verkefnastjóri Klifsins. Námskeiðin hafa verið vel sótt og börnin […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar, Fréttir,
Tags: Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, söngnámskeið, sumarnámskeið, teikning,
16
maí
Skapandi sumarnámskeið hefjast brátt!

Nú styttist loksins í sumarið! Klifið er með fjölbreytt úrval af skapandi námskeiðum líkt og síðustu sumur og hlökkum við að taka bráðlega á móti kátum krökkum. Námskeiðin verða haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla og í rými Klifsins á Garðatorgi 7. Þetta sumarið eru í boði námskeið með áherslu á leiklist og dans, söng, […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar,
Tags: dansnámskeið, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, skapandi sumarnámskeið, söngnámskeið, vísindanámskeið,