MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2020

Námskeið haust 2020
NÁMSKEIÐ
Nemendur frá upphafi
93% ánægja nemenda

FRÉTTIR

19
okt
Lokað til 3. nóvember

Þessu ætlar víst ekki að ljúka í bráð. Við bundum vonir við það að geta opnað á ný 19. október en nú er staðan sú að við höldum áfram að vera með lokað hjá okkur til 3. nóvember. Við erum þó ótrúlega glöð með það að við náum að fara af stað með kennslu í […]

Flokkur: Fréttir,
13
okt
Lokað til 19. október

Við förum eftir fyrirmælum og höfum lokað til og með 19. október. Eftir þann tíma opnum við á ný á myndlistarnámskeiðin okkar og förum af stað með tónlistarkennsluna okkar. Svo verður það metið hvort starfsemi okkar innan skóla Garðabæjar fari af stað eða liggi lengur niður.

Flokkur: Fréttir,
klifið
28
sep
Skapandi haust framundan

Við viljum byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur á námskeiðum í Klifinu í haust. Skráning var með besta móti og fullt á flest okkar námskeið. Vissulega höfum við þurft að taka tillit til ýmissa þátta og hafa námskeið og kennsla þurft að frestast örlítið vegna hertrar aðgerðar Garðabæjar vegna Covid. En því tökum […]

Flokkur: Fréttir,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd