MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2017

Námskeið haust 2017
NÁMSKEIÐ
Nemendur
KENNARAR

FRÉTTIR

26
okt
Stuttmyndagerð í nóvember 2017

Haustið hefur farið ótrúlega vel af stað hjá okkur hérna í Klifinu, fullt af hæfileikaríkum og frábærum krökkum sækja námskeið hjá okkur. Við erum um þessar mundir á fullu að skipuleggja starfið eftir áramót sem verður uppfullt af spennandi námskeiðum líkt og fyrri ár. Í nóvember ætlum við hjá Klifinu að vera með spennandi námskeið […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Gunnar Björn Guðmundsson, helgarsmiðja, klifið, námskeið, stuttmyndagerð,
14
sep
Tónlistarkennsla hefst laugardaginn 16. sept

Ath. Kennsla fyrir tónlistarnemendur í Klifinu hefst laugardaginn 16. september. Því miður hefur dregist að raða niður nemendum vegna anna á skrifstofu, biðjumst við velvirðingar á því. Við vonum að þið sýnið okkur biðlund á meðan.

Flokkur: Fréttir, Uncategorized,
29
ágú
Fyrir krakka sem vilja dansa sér til skemmtunar

Júlí Heiðar Halldórsson dansari, leikari og tónlistarmaður er nýtekinn við með yfirumsjón hjá dansdeild Klifsins. Hann leggur áherslu á að nemendur komi í tíma til þess að dansa sér til skemmtunar. Nokkur námskeiðanna innihalda ekki bara dans heldur einnig framkomu- og leiklistaræfingar segir Júlí Heiðar. Í þeim námskeiðum er sköpunin í miklu fyrirrúmi og fær […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: dansnámskeið,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM