MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2020

Námskeið vor 2020
NÁMSKEIÐ
Nemendur
KENNARAR

FRÉTTIR

klifið
31
júl
Nýr samstarfssamningur við Garðabæ

Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ. Samningurinn var undirritaður í lok júní í aðstöðu Klifsins á Garðatorgi 7. Í samningnum er kveðið á um að Klifið skuli bjóða börnum og unglingum skipulagt tómstundastarf undir leiðsögn vel menntaðra leiðbeinenda. Garðabær styður við Klifið með samkomulagi um afnot […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: Garðabær, klifið, samstarfsverkefni,
14
júl
Fjölbreytt námskeið og sköpunargleði í Klifinu

Nú er enn einu skapandi sumri lokið í Klifinu! Í sumar vorum við með fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára og voru þau haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla.  Þetta sumarið vorum við með þrjá kennara, þær Rebekku Sif, Silju Rós og Björk Viggósdóttur.  Rebekka Sif kenndi Skapandi sumarsöng þar sem börnin fengu […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: Leiklistarnámskeið,
klifið
18
maí
Sumar í Klifinu

Sköpunargleði ríkir á sumarnámskeiðum Klifsins! Um miðjan júní hefjast fjöldamörg skapandi sumarnámskeið Klifsins. Þetta sumar verður fjölbreyttara en áður þar sem hægt verður að fara á allskonar námskeið út sumarið, í myndlist, söng, leiklist, dans, jóga, vísindum og spjaldtölvulist! Hér má forvitnast svolítið um námskeiðin okkar: Skapandi sumarsöngur er söngnámskeið þar sem börnin fá aukið […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: jóganámskeið fyrir börn, jóganámskeið fyrir krakka, leiklistarnámskeið sumar 2020, myndlistarnámskeið, söngnámskeið sumar 2020, sumarnámskeið, sumarnámskeið 2020, útivera,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM