Akrýlmálun
Námskeiðið hentar þeim sem vilja ná grunnfærni í að mála með akrýl og farið verður yfir helstu hluti sem tengjast akrýlnum. Það verður farið í mismunandi efni eins og pensla, mismunandi gerðir lita og hvernig á að undirbúa striga áður en byrjað er að mála. Einnig verða kenndar aðferðir við að mæla hlutföll á þeim [...]