Jólasýning Plié Listdansdeildar verður næstkomandi laugardag 7.des í Tónlistarskóla Garðabæjar. 3-4 ára sem eru á laugardögum kl 12 mæta kl 11.15sýning hefst kl 11.30 og verður í 30 mín. 4-5 ára sem eru á laugardögum kl 13 mæta kl 12sýning hefst kl 12.15 og verður í 30 mín. 5-6 ára sem eru á laugardögum kl […]
Nú er allt að komast á skrið í Arduino Rafhakkinu hjá Klifinu fræðslusetri, krakkarnir eru farin að tengja ljós og forrita litla útgáfu af umferðarsljósum. Rafhakk með Arduino í Klifinu from Klifið skapandi Fræðslusetur on Vimeo.
Haustbæklingur Klifsins er nú kominn út. Hægt er að nálgast vefútgáfu hans með því að smella hér. Við hvetjum alla til þess að deila honum meðal vina sinna á Facebook. Gleðikveðjur,Ásta og Ágústa
Nú er Klifið komið í sumarfrí fram yfir verslunarmannahelgi. Í ágúst munu haustnámskeiðin birtast smátt og smátt inni á síðunni okkar og munu fyrstu námskeiðin hefjast í september. Allar ábendingar um áhugaverða leiðbeinendur og hugmyndir að skemmtilegum námskeiðum er hægt að senda á netfangið klifid@klifid.is. Nú er bara að leita uppi íslenska sumarveðrið og […]
Nú stendur yfir skráning á sumar dansnámskeið Plie listdansdeildar Klifsins fyrir 7 – 10 ára börn. Á dansnámskeiðunum eru kenndar fimm dansgreinar. Ballet, modern, jazz, stepp og Broadway dansar. Námskeiðunum er skipt markvisst niður þannig að hver dansgrein fái að njóta sín og henni gerð góð skil. Krakkarnir fá að kynnast tækni, dansstíl og sögu hverrar […]
Vegna fjölda áskorana verður haldið þriggja vikna Aqua Zumba námskeið í Klifinu í maí og júní. Námskeiðið hefst 28. maí og stendur til 13. júní. Það fer fram í Íþrótta og sundmiðstöð Sjálandsskóla og verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá 19:30 – 20:15. Leiðbeinandi á námskeiðinu er sem fyrr Kristbjörg Ágústsdóttir. Skráning fer fram á […]
Næstu fjórar vikurnar verður haldið kassabílanámskeið í Klifinu skapandi fræðslusetri. Þá gefst fjölskyldum tækifæri til þess mynda ,,hönnunarteymi“ þar fullorðnir og börn smíða saman kassabíl eftir eigin hugmyndum. Námskeiðið fer fram á miðvikudögum kl. 17:00 – 19:00 í smíðastofu Flataskóla og endar á kassabílaralli. Árni Már Árnason smíðakennari í Flataskóla leiðbeinir á kassabílanámskeiðinu. Enn eru […]
Klifið kíkti í morgun á yndislegar litlar ballerínur sem voru að æfa sig fyrir sýninguna sem verður í lok apríl. Plié Listdansdeild Klifsins er með vor og sumarstarf í undirbúningi. Eftirfarandi námskeið verða í boði: Vornámskeið:6 vikna ballett námskeið fyrir 3-6 ára hefst 4 maí. Kennt er á laugardögum.3-4 ára kl 11.155-6 ára […]