VINSÆL NÁMSKEIÐ

FRÉTTIR

28
jún
Sumarfjörið er á fullu!

Nú er fyrstu vikum skapandi sumarnámskeiða Klifsins lokið! Börn hafa flykkst að til að syngja, leika, dansa og teikna. Í júní fengum við til liðs við okkur þrjá hæfileikaríka kennara þær Hildi Láru Sveinsdóttur myndlistakennara, Helenu Hafsteinsdóttur leiklistarkennara og Rebekku Sif Stefánsdóttur söngkennara sem er einnig verkefnastjóri Klifsins. Námskeiðin hafa verið vel sótt og börnin […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar, Fréttir,
Tags: Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, söngnámskeið, sumarnámskeið, teikning,
16
maí
Skapandi sumarnámskeið hefjast brátt!

Nú styttist loksins í sumarið! Klifið er með fjölbreytt úrval af skapandi námskeiðum líkt og síðustu sumur og hlökkum við að taka bráðlega á móti kátum krökkum. Námskeiðin verða haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla og í rými Klifsins á Garðatorgi 7. Þetta sumarið eru í boði námskeið með áherslu á leiklist og dans, söng, […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar,
Tags: dansnámskeið, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, skapandi sumarnámskeið, söngnámskeið, vísindanámskeið,
12
apr
Páskafrí og Skapandi sumar framundan

Við minnum foreldra og iðkendur á páskafríið okkar frá 11-18. apríl og vonum að þið eigið yndislega páska. Á sama tíma langar okkur að segja ykkur frá því að sumar námskeiðin okkar eru á fullu að detta inn á síðuna hjá okkur og verður margt spennandi í boði líkt og sumarið í fyrra. Boðið verður […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: páskar 2022, sumar 2022,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...