VINSÆL NÁMSKEIÐ

FRÉTTIR

16
maí
Skapandi sumarnámskeið hefjast brátt!

Nú styttist loksins í sumarið! Klifið er með fjölbreytt úrval af skapandi námskeiðum líkt og síðustu sumur og hlökkum við að taka bráðlega á móti kátum krökkum. Námskeiðin verða haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla og í rými Klifsins á Garðatorgi 7. Þetta sumarið eru í boði námskeið með áherslu á leiklist og dans, söng, […]

Flokkur: Barna- og unglinga, Börn- og unglingar,
Tags: dansnámskeið, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, skapandi sumarnámskeið, söngnámskeið, vísindanámskeið,
12
apr
Páskafrí og Skapandi sumar framundan

Við minnum foreldra og iðkendur á páskafríið okkar frá 11-18. apríl og vonum að þið eigið yndislega páska. Á sama tíma langar okkur að segja ykkur frá því að sumar námskeiðin okkar eru á fullu að detta inn á síðuna hjá okkur og verður margt spennandi í boði líkt og sumarið í fyrra. Boðið verður […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: páskar 2022, sumar 2022,
13
jan
Vor í lofti hjá Klifinu

Mikil tilhlökkun er fyrir námskeiðum vorannarinnar hjá Klifinu. Boðið er upp á fjöldann allan af skapandi námskeiðum og skemmtilega hreyfingu í vor. Skráning er hafin og hefjast fyrstu námskeiðin strax í lok janúar en önnur aðra vikuna í febrúar. Nýr verkefnastjóri Rebekka Sif Stefánsdóttir, söngkona og söngkennari Klifsins til margra ára, kom til okkar nú […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Gítarnámskeið, Leiklistarnámskeið, Myndlist, mynlistarnámskeið, píanónámskeið, söngkennsla, söngnámskeið, trommukennsla, Trommunámskeið, vornámskeið,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...