MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2019

Námskeið vor 2019
NÁMSKEIÐ
Nemendur
KENNARAR

FRÉTTIR

klifið
06
ágú
Skráning farin í gang- Haust 2019

Sumarið hjá okkur í Klifinu var svo sannarlega viðburðaríkt og skemmtilegt, fullt af frábærum krökkum komu á námskeið hjá okkur. Í sumar buðum við upp á fjögur ólík en skapandi námskeið: Skapandi sumarfjör, skapandi sumarsöng, leiklist & dans og myndlist- náttúra og fjara. Það gékk vonum framar enda vorum við með frábært teymi kennara og […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: fréttir, Haust 2019, Klifið 2019, sumarnámskeið,
klifið
20
jún
Sumarið í fullu fjöri

Sumarið 2019 hefur svo sannarlega farið vel af stað fyrir íslendinga. Sól og sumar á hverjum degi og meira segja ekki rigning á 17. júní. Það er allt í fullu fjöri hjá okkur í Klifinu þessar vikurnar. Í þessari viku er Skapandi sumarfjör og Leiklist & dans. Í næstu viku verður Skapandi sumarfjör, Leiklist & […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Skapandi sumar, sumar 2019, sumarnámskeið,
12
mar
Opnað fyrir skráningar- Skapandi sumarfjör 2019

Líkt og undanfarin ár mun Klifið standa að skapandi sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Að þessu sinni verða vikurnar fjórar, tvær í júní og tvær í júlí.  Á námskeiðinu er lögð áhersla á skapandi greinar, svo sem myndlist, tónlist og vísindi ásamt almennum leik eftir veðri og vindum. Námskeiðin eru kennd bæði úti […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Skapandi sumarfjör, sumar 2019, sumar í Garðabæ, sumarnámskeið,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM