MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2020

Námskeið vor 2020
NÁMSKEIÐ
Nemendur
KENNARAR

FRÉTTIR

klifið
18
maí
Sumar í Klifinu

Sköpunargleði ríkir á sumarnámskeiðum Klifsins! Um miðjan júní hefjast fjöldamörg skapandi sumarnámskeið Klifsins. Þetta sumar verður fjölbreyttara en áður þar sem hægt verður að fara á allskonar námskeið út sumarið, í myndlist, söng, leiklist, dans, jóga, vísindum og spjaldtölvulist! Hér má forvitnast svolítið um námskeiðin okkar: Skapandi sumarsöngur er söngnámskeið þar sem börnin fá aukið […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: jóganámskeið fyrir börn, jóganámskeið fyrir krakka, leiklistarnámskeið sumar 2020, myndlistarnámskeið, söngnámskeið sumar 2020, sumarnámskeið, sumarnámskeið 2020, útivera,
04
maí
Kennsla hefst á ný

Þetta hafa verið áhugaverðir tímar undan farna tvo mánuði. Við í Klifinu settum alla kennslu á pásu og hefjum í dag kennslu á ný- og fögnum því svo sannarlega! Við náum að klára öll námskeiðin okkar á vorönn áður en sumarið kemur fyrir börnin. Aftur á móti erum við að fara af stað með þrjú […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: námskeið,
12
feb
Vetrarfrí 17-22. febrúar

Vorið hefur farið geysi vel af stað hjá okkur í Klifinu. Námskeiðin hver önnur fullbókuð af skapandi börnum og fullorðnum alveg eins og við viljum hafa það. Það fylgir því hreinleika einhver orka! Sprenging hefur verið í hljóðfærakennslu sem okkur finnst frábært, hversu margir síni því áhuga að læra á hljóðfæri og sækja sér kennslu […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: fréttir, Gítarkennsla, hljóðfærakennsla, myndlistarnámskeið, námskeið, píanókennsla, trommukennsla, vetrarfrí, vetrarfrí í Klifinu, vorönn 2020,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM