MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2019

Námskeið vor 2019
NÁMSKEIÐ
Nemendur
KENNARAR

FRÉTTIR

12
mar
Opnað fyrir skráningar- Skapandi sumarfjör 2019

Líkt og undanfarin ár mun Klifið standa að skapandi sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Að þessu sinni verða vikurnar fjórar, tvær í júní og tvær í júlí.  Á námskeiðinu er lögð áhersla á skapandi greinar, svo sem myndlist, tónlist og vísindi ásamt almennum leik eftir veðri og vindum. Námskeiðin eru kennd bæði úti […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Skapandi sumarfjör, sumar 2019, sumar í Garðabæ, sumarnámskeið,
klifið
15
jan
Skapandi vor framundan

Opnað hefur verið fyrir skráningar á vornámskeið í Klifinu. Hægt verður að næra ímyndunaraflið og sköpunarkraftinn á marga vegu í Klifinu þessa önnina. Einkatímar í hljóðfæraleik hafa aldrei verið eins vinsælt líkt og nú er orðið fullt í einkakennslu fyrir vorönn, við tökum því fagnandi að svo margir sækji í tónlistana, fólk á öllum aldri. […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: námskeið 2019, vor 2019,
klifið
29
okt
Haustönn 2018 í fullu fjöri

Haustið hefur farið vel af stað í Klifinu, mörg skemmtileg námskeið farið af stað og met skráning í einkakennslu hjá okkur í hljóðfæraleik. Flest okkur námskeið fóru af stað í september en vegna eftirspurnar höfum við ákveðið að fara af stað með spennandi módelteikningarnámskeið fyrir fullorðna núna í nóvember. Hann Jens sem kennir hjá okkur […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: haust 2018, módelteikning, námskeið,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM