MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

I am text block. Click edit button to change this text. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2020

Námskeið haust 2020
NÁMSKEIÐ
Nemendur frá upphafi
93% ánægja nemenda

FRÉTTIR

01
sep
Haustið framundan

Klifið 10 ára Nú í haust eru 10 ár frá því að Klifið hóf starfsemi sína sem markar 10 ár af skapandi starfsemi í Garðabæ. Í gegnum árin hafa ógrynni af nemendum komið til okkar á námskeið, stutt sem löng, og aukið þekkingu sína í skapandi greinum. Hvort sem það er í myndlist, tónlist, hreyfingu […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: haust 2020, klifið, leiklist, Leiklistarnámskeið, myndlistarnámskeið, raftónlist, sögugerð, spjaldtölvur, stuttmyndagerð, teikningar námskeið,
klifið
31
júl
Nýr samstarfssamningur við Garðabæ

Garðabær og Klifið hafa gert með sér samstarfssamning um tómstundastarf barna og unglinga í Garðabæ. Samningurinn var undirritaður í lok júní í aðstöðu Klifsins á Garðatorgi 7. Í samningnum er kveðið á um að Klifið skuli bjóða börnum og unglingum skipulagt tómstundastarf undir leiðsögn vel menntaðra leiðbeinenda. Garðabær styður við Klifið með samkomulagi um afnot […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: Garðabær, klifið, samstarfsverkefni,
14
júl
Fjölbreytt námskeið og sköpunargleði í Klifinu

Nú er enn einu skapandi sumri lokið í Klifinu! Í sumar vorum við með fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára og voru þau haldin í hvítu útihúsunum við Hofstaðaskóla.  Þetta sumarið vorum við með þrjá kennara, þær Rebekku Sif, Silju Rós og Björk Viggósdóttur.  Rebekka Sif kenndi Skapandi sumarsöng þar sem börnin fengu […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: Leiklistarnámskeið,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd