MARKMIÐ

Efla og hvetja einstaklinga til að virkja sköpunarkraftinn og trú á eigin getu til framkvæmda.

NEMENDUR

Gera tilraunir með nýjar aðferðir, tækni og hæfni, læra af mistökum og skapa með gleðina í fyrirrúmi.

KENNARAR

Klifsins eiga það sameiginlegt að hafa ástríðu fyrir sköpun hver á sínu sviði.

VETTVANGUR

Fyrir nýsköpun, hugmyndir, þróun, hamingju, börn, ungmenni og fullorðna.

VINSÆL NÁMSKEIÐ

SKEMMTILEGAR STAÐREYNDIR

FRÁ 2010-2020

Námskeið vor 2020
NÁMSKEIÐ
Nemendur
KENNARAR

FRÉTTIR

klifið
06
jan
Vorönn 2020

Þessar annir bara líða hjá jafnóðum og við erum nýfarin af stað. Það þýðir að það sé gaman hjá okkur, er það ekki? Fjörið heldur að sjálfsögðu áfram hjá okkur í Klifinu í vor. Full dagskrá af skapandi námskeiðum fyrir börn, ungt fólk og fullorðna. Við eyddum jólunum í að setja saman húsgögn fyrir rýmið […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: akrýl málun, leiklist, módelteikning, myndlistarnámseið fyrir börn, myndlistarnámskeið, námskeið, spjaldtölvu myndlist, teikninámskeið, teikning, tónlistarnámskeið, Vatnslitanámskeið, vor 2020, vorönn 2020,
módelteikning
18
okt
Módel á skrá hjá Klifinu

Þessi haustönn hefur svo sannarlega farið skemmtilega af stað með metaðsókn í hljóðfærakennslu og hellingur af skapandi námskeiðum fór af stað hjá okkur. Meðal annars módelteikning sem kennd hefur verið undanfarið árið hjá okkur, kennt af Jens Júlíussyni. Því óskum við eftir einstaklingum á skrá hjá okkur sem módel sem hægt er að hafa samband […]

Flokkur: Uncategorized,
Tags: módel, módel á skrá, módelteikning, teikning,
klifið
28
ágú
Haustið lítur vel út

Nú stendur skráning yfir á námskeiðin sem hefjast núna á næstu dögum. Dagskráin hefur held ég aldrei litið jafn vel út og núna. Mörg spennandi námskeið fyrir fullorðna og börn. Hann Jens sem kennir hjá okkur myndlist fyrir fullorðna hefur heldur betur komið sterkur inn í kennarahóp Klifsins og heldur utan um hvorki meira né […]

Flokkur: Fréttir,
Tags: Badminton, fjársjóðsleit, Gítarnámskeið, Hönnunarskólinn, lagasmíði, leiklist, módelteikning, Myndlist, námskeið, photoshop teikning, píanónámskeið, skapandi skrif, söngnámskeið, spjaldtölvumyndlist, teikninámskeið, teikning, Trommunámskeið, Vatnslitanámskeið,

VILTU FÁ FRÉTTABRÉF?

Skráðu þig núna og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt er á döfinni hjá okkur.

Netfang
Please wait...

Myndbönd

FYLGDU OKKUR Á INSTAGRAM