Söngnámskeið

 • Söngur og sjálfstyrking 8-11 ára

  38.900 kr.
  Söngur og sjálfstyrking er námskeið fyrir börn á aldrinum 8-11 sem leggur áherslu á sjálfstyrkingu í gegnum söng, skapandi aðferðir og framkomu. Kennt verður í hóp, hámark 6 saman. Farið verður í grundvallarsöngtækni, lifandi framkomu, míkrafóntækni og að líða vel á sviði. Ásamt því mun hópurinn semja lag saman. Tónleikar verða í lok námskeiðs þar [...]
 • Skapandi sumarsöngur 6-9 · 9-12 ára

  19.900 kr.
  Skapandi sumarsöngur er námskeið fyrir söngelska krakka sem vilja syngja sig í gegnum sumarið. Námskeiðið er hugsað líkt og leikjanámskeið með áherslu á söng, leiklist, framkomu og sjálfan sköpunarkraftinn. Hver dagur hefur sitt þema en það eru tvær klukkutíma smiðjur hvern dag. Börnin munu meðal annars læra um grundvallar söngtækni, stuðning, túlkun og munu semja [...]
 • Söngnámskeið · 5-7 ára

  22.375 kr.
  Á söngnámskeiði Klifsins fá ungir söngvarar tækifæri til að þroskast í söng og framkomu. Lögð verður áhersla á einsöng með míkrafón þar sem söngvararnir verða hvattir til að gefa af sér með tjáningu. Einnig verður samsöngur til að hrista hópinn saman og þau fá tækifæri til þess að prófa einföld ásláttarhljóðfæri til að spila á [...]