13-16 ára

 • Gítarnámskeið · Hóptímar

  53.500 kr.

  Farið verður í helstu grip, laglínur, þekkt lög og gítarstef. Unnið út frá áhugasviði og getu hvers og eins nemanda og miðað að því að gera námið sem skemmtilegast. Hópurinn æfir sig saman og í sitthvoru lagi. Unnið út frá getustigi og áhugasviði hvers og eins nemanda. Farið í hljóma, tónstiga, laglínur, spila eftir eyra […]

 • Lagasmíði

  5 vikna námskeið með tónlistarkonunni og markþjálfunum María Viktoría Ertu með lög ofan í skúffu sem þig vantar hjálp við að klára? Hefur þig dreymt um að semja en hélst að þú gætir það ekki? Dreymir þig um að flytja frumsamið lag á sviði? Dreymir þig um að gefa út lag undir eigin nafni? Vertu [...]
 • Ukulele · Einkatímar

  Á Ukulele námskeiðinu fá nemendurnir að læra grunnfærni, grunntækni og grunnhljóma á hljóðfærið og læra skemmtileg ukulele lög sem að allir þekkja, Don’t worry be happy, Somewhere over the rainbow, I’m Yours eru dæmi um lög sem verða kennd. Auk þess fá nemendurnir sjálfir að velja lög til að læra. Í lokin fá nemendurnir að [...]
 • Gítarnámskeið · Einkatímar

  Byrjendur: Farið verður í helstu grip, laglínur, þekkt lög og gítarstef. Unnið út frá áhugasviði og getu hvers og eins nemanda og miðað að því að gera námið sem skemmtilegast. Lengra komnir: Unnið út frá getustigi og áhugasviði hvers og eins nemanda. Farið í hljóma, tónstiga, laglínur, spila eftir eyra og unnið með spuna. Kennt [...]
 • Píanónámskeið · Einkatímar

  Á námskeiðinu eru nemendur kynntir fyrir hljóðfærinu og ýmis konar tónlist. Þetta er hugsað sem undirbúningsnám fyrir áframhaldandi píanónám. Lögð verður áhersla á góðan grunn nemandans í tónfræði og píanótækni. Nemendur geta einnig lært að lesa nótur og skrifa niður einfaldar hryn og laglínur.  Mætt verður þörfum og áhuga hvers og eins nemenda. Því er [...]
 • Myndasögur og skopmyndir · 12-15 ára

  43.900 kr.
  Myndasögur eru miðill sem blandar saman sögum og myndum og bíður upp á endalausa möguleika í sköpun. Á námskeiðinu förum við yfir grunninn í gerð myndasagna. Við lærum ferlið frá hugmynd að fullunninni myndasögu og förum yfir alls konar skemmtilegar aðferðir og tól til að hjálpa okkur að komast á leiðarenda. Staðsetning Garðatorg 7
 • Gjafabréf

  4.000 kr.

  Gjafabréf Klifsins er tilvalið sem gjöf fyrir skapandi börn eða fullorðna.
  Gjafabréfið er hægt að nota á öll þau námskeið sem Klifið býður upp á fyrir unga sem aldna.

   

 • Söngnámskeið · Einkatímar 7 -13 ára new

  60.900 kr.
  Söngnámskeið Klifsins eru sérhönnuð hverjum og einum nemanda. Á námskeiðinu er farið yfir grunntækni í söng s.s. öndun, raddbeitingu og túlkun. Hver tími er 30 mínútur í senn og stendur námskeiðið yfir í 10 vikur. Námskeiðið hentar vel ungum söngfuglum sem hafa gaman af því að koma fram og syngja. Markmið námskeiðsins er að nemendur [...]
 • Trommunámskeið · Einkatímar

  60.900 kr.
  Aðaláhersla er lögð á að námið sé fjölbreytt og skemmtilegt og að áhugasviði hvers nemanda verði sinnt af gaumgæfni ásamt því að veita nemendum á byrjunarstigi grunnþjálfun í trommuleik. Tekið verður mið af getu og reynslu hvers og eins. Kennt er á trommusett og þarf nemandi aðeins að koma með eigin trommukjuða. Undirstöðuatriði eins og [...]
 • Söngur einkatímar · Complete Vocal Technique

  10.000 kr.
  Einkatímar í söng þar sem notast er við söngtæknina Complete Vocal Technique. Tímarnir eru sniðnir að hverjum og einum nemanda sem fær að ráða ferðinni eftir því hver óskin er í hvert sinn. Söngvarinn kemur í tíma með lag sem hann vill vinna með, en ásamt því verður farið í grunntækni eins og stuðning, raddbeitingu [...]