Ukulele · Einkatímar
Á Ukulele námskeiðinu fá nemendurnir að læra grunnfærni, grunntækni og grunnhljóma á hljóðfærið og læra skemmtileg ukulele lög sem að allir þekkja, Don’t worry be happy, Somewhere over the rainbow, I’m Yours eru dæmi um lög sem verða kennd. Auk þess fá nemendurnir sjálfir að velja lög til að læra. Í lokin fá nemendurnir að [...]