Fréttir
Skapandi námskeið haust 2023
- 09/16/2023
- Posted by: admin42
- Flokkur: Fréttir Fréttir Námskeið fyrir fullorðna
Engar athugasemdir
Nú er haustönn Klifsins að hefjast, það eru nokkur pláss laus fyrir skapandi nemendur á námskeiðum Klifsins:
- Leiklistarnámskeið fyrir 2-4 bekk og 5-7. bekk – LAUS PLÁSS
- Píanónámskeið fyrir 6 ára og eldri – 2 LAUS PLÁSS
- Gítarnámskeið fyrir 8 ára og eldri – 2 LAUS PLÁSS
- Myndlist og málun fyrir 6-9 ára – UPPBÓKAÐ
- Myndasögugerð og persónusköpun – 9-12 ára – 3 LAUS PLÁSS
- Teikning -Karaktersköpun og ofurhetjur fyrir 13-16 ára 1 LAUST PLÁSS
- Teikning fyrir 16 ára og eldri LAUS PLÁSS
- Hreyfimyndasmiðja 9-12 ára LAUS PLÁSS
- Vatnslitun – 16 ára og eldri – LAUS PLÁSS
- Akrýlmálun-16 ára og eldri LAUS PLÁSS
- Badminton – UPPBÓKAÐ
- Aqua Zumba – UPPBÓKAÐ
- Aqua Tabata – UPPBÓKAÐ
- Aqua Yogalates – UPPBÓKAÐ
- Söngnámskeið – 6 ára og eldri – UPPBÓKAÐ
Við bendum á að hægt er að nota frístundastyrk/tómstundastyrk á flestöll námskeið Klifsins
Hægt er að sjá öll námskeið haustannar hér http://klifid.is/namskeid/
Það er enn tækifæri að skrá sig 🙂