Vísindi
Á næstu dögum mun haustbæklingur Klifsins birtast í lúgum landsmanna (eða réttara sagt Garðbæinga, Kópavogsbúa og Hafnfirðinga). En fyrir hina þá er hægt að berja dýrðina augum með því smella á rafrænan bæklingin hér fyrir neðan.
Fimmtudaginn 30. október hefst vísindanámskeiðið Grúsk í vísindum með Sævari Helga Bragasyni vísindamanni. Námskeiðið er fyrir stelpur og stráka á aldinum 9 – 12 ára. Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga unga fólksins á jarðfræði og eðlisfræði og könnun Íslands. Á námskeiðinu læra krakkarnir um ýmis undur jarðfræðinnar og eðlisfræðinnar á skemmtilegan og skapandi hátt. Könnuð […]
Haustbæklingur Klifsins er kominn í prentun. Honum verður dreift í hús á mánudag. Ný námskeið líta dagsins ljós og hægt er að ganga að námskeiðum sem hafa nú þegar sannað sig í Klifinu. Meðal nýjunga í haust eru fjölbreytt flóra dansnámskeiða fyrir stelpur og stráka. Klifið tekur einnig þátt í samstarfi við Guðmund Elías Knudsen og […]