Sumarið 2019 hefur svo sannarlega farið vel af stað fyrir íslendinga. Sól og sumar á hverjum degi og meira segja ekki rigning á 17. júní. Það er allt í fullu fjöri hjá okkur í Klifinu þessar vikurnar. Í þessari viku er Skapandi sumarfjör og Leiklist & dans. Í næstu viku verður Skapandi sumarfjör, Leiklist & […]
Líkt og undanfarin ár mun Klifið standa að skapandi sumarnámskeiðum fyrir börn á aldrinum 6-10 ára. Að þessu sinni verða vikurnar fjórar, tvær í júní og tvær í júlí. Á námskeiðinu er lögð áhersla á skapandi greinar, svo sem myndlist, tónlist og vísindi ásamt almennum leik eftir veðri og vindum. Námskeiðin eru kennd bæði úti […]