Aqua Zumba

  • AQUA ZUMBA 2x í viku

    28.800 kr.

    Aqua Zumba® öðru nafni  Zumba sundlaugarpartý gefur hressilegri líkamsþjálfum nýja merkingu. Gusugangur, teygjur, snúningar, hróp, flaut, hlátur og köll fylgja oft Aqua Zumba tímum.

     

  • AQUA TABATA

    16.400 kr.

    Aqua Tabata er kröftug og skemmtileg líkamsrækt í vatni sem byggir á HIIT (High intensity interval training). Æfingar eru framkvæmdar í stuttan tíma í senn með hléum og endurtekið í nokkrum lotum.