Listdans
28
ágú
Haustbæklingur Klifsins 2014
Haustbæklingur Klifsins er kominn í prentun. Honum verður dreift í hús á mánudag. Ný námskeið líta dagsins ljós og hægt er að ganga að námskeiðum sem hafa nú þegar sannað sig í Klifinu. Meðal nýjunga í haust eru fjölbreytt flóra dansnámskeiða fyrir stelpur og stráka. Klifið tekur einnig þátt í samstarfi við Guðmund Elías Knudsen og […]
Tags:
ADHD hreyfismiðja,
Badminton,
Ballett,
bassakennsla,
dans fyrir stráka,
Djassdans,
gítar,
gítarnám,
Gleym mér ei,
grúsk í vísindum,
haustbæklingur 2014,
hlutverkaleikir,
klifið,
Listdans,
litli uppfinningaskólinn,
námskeið,
nútímadans,
píanó,
raftónlist,
söngsmiðja,
söngur,
spunaspil,
trommukennsla,
víkingasmiðja,
Vísindi,
08
apr
Ballettsýning framundan og ný vor og sumarnámskeið
Klifið kíkti í morgun á yndislegar litlar ballerínur sem voru að æfa sig fyrir sýninguna sem verður í lok apríl. Plié Listdansdeild Klifsins er með vor og sumarstarf í undirbúningi. Eftirfarandi námskeið verða í boði: Vornámskeið:6 vikna ballett námskeið fyrir 3-6 ára hefst 4 maí. Kennt er á laugardögum.3-4 ára kl 11.155-6 ára […]