Ballett
Nú styttist í hina árlegu vorsýningu dansdeildar Klifsins, en hún fer fram föstudaginn 27. mars nk. kl. 18:00. Sýningin fer að þessu sinni fram í Gamla bíó, Ingólfsstræti 2 í Reykjavík. Við vorum svo heppin að komast að í samkomuhúsinu Gamla bíó í þetta fallega hús sem er nýbúið að gera upp. Þar er mjög gott […]
Haustbæklingur Klifsins er kominn í prentun. Honum verður dreift í hús á mánudag. Ný námskeið líta dagsins ljós og hægt er að ganga að námskeiðum sem hafa nú þegar sannað sig í Klifinu. Meðal nýjunga í haust eru fjölbreytt flóra dansnámskeiða fyrir stelpur og stráka. Klifið tekur einnig þátt í samstarfi við Guðmund Elías Knudsen og […]
Nýir danskennarar hafa tekið við í sístækkandi Listdansdeild Klifsins í vor. Það eru þau Védís Kjartansdóttir og Kara Elvarsdóttir sem báðar hafa miklar reynslu í listdansi og kennslu auk þess munu Leifur Eiríksson einn besti breakari landsins og Guðmundur Elías Knudsen danskapteinn í Mary Poppins vera með dansnámskeið fyrir stráka þar sem kennt verður break […]
Klifið kíkti í morgun á yndislegar litlar ballerínur sem voru að æfa sig fyrir sýninguna sem verður í lok apríl. Plié Listdansdeild Klifsins er með vor og sumarstarf í undirbúningi. Eftirfarandi námskeið verða í boði: Vornámskeið:6 vikna ballett námskeið fyrir 3-6 ára hefst 4 maí. Kennt er á laugardögum.3-4 ára kl 11.155-6 ára […]