Píanónámskeið · Einkatímar
Á námskeiðinu eru nemendur kynntir fyrir hljóðfærinu og ýmis konar tónlist. Þetta er hugsað sem undirbúningsnám fyrir áframhaldandi píanónám. Lögð verður áhersla á góðan grunn nemandans í tónfræði og píanótækni. Nemendur geta einnig lært að lesa nótur og skrifa niður einfaldar hryn og laglínur. Mætt verður þörfum og áhuga hvers og eins nemenda. Því er [...]