námskeið fyrir börn

  • Málun og teikning · 7-9 ára

    41.900 kr.
    Á námskeiðinu er þjálfuð mismunandi tækni í teikningu og málun.   Áhersla er lögð á mismunandi línur, áferð, myndbyggingu, fjarvídd, ljós, skugga, litafræði og litablöndun. Markmiðið er að virkja ímyndunaraflið, sjálfstæða sköpun og persónulega tjáningu sem og að nemendur fái tíma og tækifæri til að byggja upp færni í teikningu og málun. Einnig er mikilvægt að efla sjálfstraust og að [...]
  • Teikning · 10-12 ára

    39.900 kr.
    Að læra grunninn í teikningu opnar gáttir að stórum heimi hugmynda og sköpunar. Á námskeiðinu verður farið í grunninn í teikningu og verkefni unnin til að öðlast skilning á helstu grunnatriðum. Áhersla verður lögð á að skapa góðan grunn fyrir nemendur, hugmyndavinnu, að prufa sig áfram og njóta þess að teikna. Staðsetning Garðatorg 7