Eik Haraldsdóttir

Söngkennari

Eik Haraldsdóttir hóf tónlistarnámið sitt í tónlistarskólanum á Akureyri og útskrifaðist með framhaldspróf í söng árið 2021. Einnig er hún með diplómu í söng frá Complete Vocal Technique. Eik stundar núna nám í Listaháskóla Íslands í bakkalárnámi í skapandi tónlistarmiðlun og rytmíska kennarabraut.

Eik hefur verið að semja mikið af tónlist og gaf út sína fyrstu plötu árið 2021.

Námskeið sem Eik kennir