Vorið hefur heldur betur farið vel af stað. Námskeiðin fóru seinna af stað en vanalega sökum Covid og þess að haustönnin náði að teygja sig inn í nýtt ár. En skráning var ótrúlega góð og við glöð að sjá að þið eruð spennt að koma á skapandi námskeið hjá okkur og börnin ykkar. Við erum […]
Haustönnin 2020 hefur því fengið að teygja anga sína inn í nýja árið og eru námskeiðin okkar að klárast í janúar, við höfum verið einstaklega heppin með kennara, iðkendur og foreldra sem hafa sýnt ótrúlega þolinmæði og jákvætt viðhorf í þessum aðstæðum og þökkum við kærlega fyrir þau viðbrögð. Námskeið vorannar 2021 eru komin í […]
Við hjá Klifinu óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með von um að nýja árið verði fullt af gleði og skapandi stundum. Líkt og fyrir alla hefur árið 2020 verið heldur óvenjulegt hjá okkur í Klifinu, mikið af námskeiðum sem þurfti að fresta og fella niður sökum Covid 19 en við vonum […]
Kæru foreldar og forráðamenn. Við hvetjum ykkur á að skoða þetta úrræði yfirvalda. En nú er búið að opna fyrir sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk frá ríkinu/félagsmálaráðuneyti. Allar upplýsingar um hann eru á eftirfarandi síðu, og á island.is:https://www.gardabaer.is/ibuar/ithrotta-og-tomstundastarf/serstakur-ithrotta-og-tomstundastyrkur/ . Styrkurinn er til þess að styðja við að börn tekjuminni heimila geti haldið áfram að iðka sínar tómstundir þótt tekjulækkun […]
Það gleður okkur mikið að færa ykkur þær fregnir að starfsemi Klifsins fer af stað á ný 18. október. Póstur hefur verið sendur á alla iðkendur um hvernær fyrstu tímar eru að hefjast. Við hlökkum svo sannarlega til að sjá ykkur öll!
Það hryggir okkur dálítið að horfa fram áframhaldandi lokun hjá okkur í Klifinu, en við verðum að standa saman í samfélaginu og vinna bug á þessari veiru. Við vonum svo sannarlega að smitum muni fækka á næstu tveimur vikum og við getum hafið starfsemi á ný. Námskeiðin frestast eingöngu, engir tímar falla niður heldur sjáum […]
Þessu ætlar víst ekki að ljúka í bráð. Við bundum vonir við það að geta opnað á ný 19. október en nú er staðan sú að við höldum áfram að vera með lokað hjá okkur til 3. nóvember. Við erum þó ótrúlega glöð með það að við náum að fara af stað með kennslu í […]
Við förum eftir fyrirmælum og höfum lokað til og með 19. október. Eftir þann tíma opnum við á ný á myndlistarnámskeiðin okkar og förum af stað með tónlistarkennsluna okkar. Svo verður það metið hvort starfsemi okkar innan skóla Garðabæjar fari af stað eða liggi lengur niður.
Við viljum byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur á námskeiðum í Klifinu í haust. Skráning var með besta móti og fullt á flest okkar námskeið. Vissulega höfum við þurft að taka tillit til ýmissa þátta og hafa námskeið og kennsla þurft að frestast örlítið vegna hertrar aðgerðar Garðabæjar vegna Covid. En því tökum […]